Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

ÍRB með yfir 100 verðlaun á Ármannsmóti
Miðvikudagur 1. október 2014 kl. 09:12

ÍRB með yfir 100 verðlaun á Ármannsmóti

Sundmenn ÍRB sýndu styrk sinn á Ármannsmótinu um liðna helgi. ÍRB krakkarnir unnu yfir hundað verðlaun á mótinu þar sem árangurinn lét ekki á sér standa á neinu aldurstigi. Krakkarnir frá Reykjanesbæ voru með fjölmennasta liðið og sundmenn syntu afar vel á mótinu.

Karen Mist Arngeirsdóttir hélt áfram að slá met og bætti sitt eigið Íslandsmet í telpnaflokki í 50 m bringusundi, þegar hún bætti tíma sinn um sekúndu frá því í júní en hún synti á 33,54 sek. Elstu sundmennirnir tókust á við þá áskorun að synda allar 13 greinar (fyrir utan 800 skrið) á þremur dögum og voru flestir að bæta tíma sína.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Úrslit einstaklinga