Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÍRB-liðar í æfingahópum landsliða SSÍ
Föstudagur 28. janúar 2005 kl. 10:15

ÍRB-liðar í æfingahópum landsliða SSÍ

10 sundmenn frá ÍRB eru í æfingahópum landsliða SSÍ sem voru kynntir á dögunum.

Í framtíðarhópi 13 og 14 ára eru: Bjarni Ragnar Guðmundsson, Elín Óla Klemenzdóttir, Gunnar Örn Arnarson, Hafdís Ósk Pétursdóttir, Kristinn Ásgeir Gylfason og Marín Hrund Jónsdóttir.

Í unglingahópi 15 og 16 ára: Guðni Emilsson og Helena Ósk Ívarsdóttir.

Þá eru Birkir Már Jónsson og Erla Dögg Haraldsdóttir í unglingahópi 17 og 18 ára.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024