Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 24. nóvember 2002 kl. 18:17

ÍRB bikarmeistari í sundi

ÍRB tryggði sér í dag sigur í Bikarkeppni SSÍ í sundi sem hefur staðið yfir alla helgina. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 2. sæti og meistarar síðasta árs úr Ægi urðu í 3. sæti. Að sögn Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar, þjálfara úr ÍRB, stóðu allir sig frábærlega og var þetta sigur liðsheildarinnar.Engin Íslandsmet voru sett á mótinu að þessu sinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024