Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÍR sótti sigur í Toyotahöllina
Sunnudagur 6. apríl 2008 kl. 21:48

ÍR sótti sigur í Toyotahöllina

Keflavík og ÍR mættust í sínum fyrsta leik í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld þar sem ÍR fór með 87-92 sigur af hólmi eftir framlengdan spennuleik.
 
Staðan er því 1-0 ÍR í vil en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki mun mæta Grindavík eða Snæfell í úrslitum deildarinnar. Keflavík og ÍR mætast öðru sinni á miðvikudagskvöld í Seljaskóla kl. 19:15.
 
Nánar um leikinn síðar...
 
VF-Mynd/ [email protected]  – Bobby Walker gerði 25 stig, gaf 7 stoðsendingar og tók 5 fráköst hjá Keflavík í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024