Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 8. mars 2002 kl. 13:43

Innanfélagsmót í gömlu sundhöllinni

Laugardaginn 9. mars nk. er innanfélagsmót hjá sunddeild Keflavíkur í gömlu sundlauginni.Það eru krakkar fæddir 1991-1994 sem munu synda og hefst mótið kl. 10:00 og því lýkur 13:00. Mótið er styrkt af Íslandsbanka.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024