Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 23. apríl 2002 kl. 11:40

Innanfélagsmót í fimleikum - myndasyrpa

Innanfélagsmót fimleikadeildar Keflavíkur var haldið með pompi og pragt um sl. helgi og þóttist takast mjög vel. Um 140 iðkendur tóku þátt í mótinu og stóðu allir sig vel. Ljósmyndari Víkurfrétta var á svæðinu og tók nokkrar myndir af fimleikastúlkunum...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024