Innanfélagsmót FK um helgina
Hið árlega Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur fer fram í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ laugardaginn 12. apríl næstkomandi. Mótið er sett kl. 9.20 á laugardagsmorgun og verðu keppt fram eftir degi.
Dagskráin er sem hér segir:
1.Hluti
Strákahópur, iðkendur fæddir 2000 og 2001.
08:50 Mæting – Upphitun hefst
09:20 Innmars – Mót sett
11:00 Mótslok og verðlaunaafhending áætluð
2. Hluti
A-1, A-2, (4.og 5.þrep) A-3, F-E, F-K, F-F (6.þrep)
A-1 & A-2 10:00 Mæting í B-Sal – upphitun hefst
A-3, F-E, F-K og F-Florí 10:25 Mæting í B-Sal - Upphitun hefst
11:00 Innmars – Upphitun á áhöldum og keppni hefst.
13:45 Verðlaunaafhending
3. Hluti
Tromphópar - Allir iðkendur í Trompfimleikum
15:00 Mæting
15:20 Áhaldaupphitun
16:45 Innmars – keppni hefst
17:30 Verðlaunaafhending – Mótslok
Nánari upplýsingar um mótið fást hjá eftirfarandi:
Mynd: www.keflavik.is– Selma Kristín Ólafsdóttir varð Innanfélagsmeistari í áhaldafimleikum árið 2007.