Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:36

INNANBÆJAREINVÍGI Í KEFLAVÍK Í KVÖLD

Njarðvíkingar lögðu Grindvíkinga létt 91-69 í fyrstu umferð Reykjanesmótsins og Keflvíkingar Hauka 91-67. Hinn bandaríski leikmaður Njarðvíkinga, Pernell Perry, stimplaði sig verulega vel inn eftir slælega frammistöðu í nýafstöðnu hraðmóti Vals og skoraði 37 stig, tók 20 fráköst og varði 5 skot . Leikurinn í kvöld hefst kl. 20. Reykjanesmótið í körfuknattleik heldur áfram í kvöld með leik leik Keflavíkur og Njarðvíkur á sunnubrautinni kl. 20. Dagskrá Reykjanesmótsins: Sunnudaginn 5. ágúst Keflavík - Grindavík kl. 20 Haukar - Njarðvík kl. 20 Þriðjudaginn 7. ágúst Njarðvík - Keflavík kl. 20 Fimmtudaginn 9. ágúst Haukar - Keflavík kl. 20 Njarðvík - Grindavík kl. 20 Sunnudaginn 12. ágúst Grindavík - Keflavík kl. 20 Njarðvík - Haukar kl. 20 Fimmtudaginn 16. ágúst Grindavík - Haukar kl. 20 Sunnudaginn 19. ágúst Haukar - Grindavík kl. 20
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024