Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÍG í 1. deild að ári
Mánudagur 27. mars 2006 kl. 12:06

ÍG í 1. deild að ári

Íþróttafélag Grindavíkur mun leika í 1. deildinni í körfuknattleik að ári eftir að hafa lent í 2. sæti 2. deildar. Þeir lögðu Dímon að velli í undanúrslitum um helgina en töpuðu fyrir Ármann/Þrótti í úrslitaleiknum, 63-71.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024