IE-deildin: Mikil spenna í toppbaráttunni
Síðustu leikirnir fyrir jól fóru fram um helgina í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Keflvíkingar mætti Hamri og unnu stórt, 103-74. Sömu sögu var að segja af Grindvíkingum sem gjörsigruðu ÍR 106-65.
Mikil spenna er nú í toppbaráttu deildarinnar þar sem þrjú lið eru jöfn að stigum í efstu sætunum en það eru Stjarnan, Njarðvík og KR. Keflvíkingar fylgja þar fast á eftir.
Annars er staðan í deildinni þessi :