Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

IceRedneck kynnir lið Njarðvíkur og Stjörnunnar
Þriðjudagur 18. október 2016 kl. 14:08

IceRedneck kynnir lið Njarðvíkur og Stjörnunnar

„Snapparinn“ og Njarðvíkingurinn Garðar Viðarsson, betur þekktur sem Gæi eða „IceRedneck“ mun sjá um að kynna leikmenn Njarðvíkur og Stjörnunnar til leiks þegar liðin mætast á föstudaginn í Ljónagryfjunni. Leikurinn hefst kl 20:00.

Víkurfréttir sögðu frá IceRedneck nýlega og settu saman myndband af nokkrum góðum „snöppum“ frá honum. Það má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024