Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ÍBV - Keflavík: Frestað til morguns
Þriðjudagur 9. ágúst 2005 kl. 18:41

ÍBV - Keflavík: Frestað til morguns

Leik ÍBV og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu hefur verið frestað. Átti leikurinn að hefjast kl. 19:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum en honum var frestað vegna veðurs.

Leikurinn verður þess í stað háður á morgun kl. 19:00 í Eyjum.

VF-mynd/ Frá leik Keflavíkur og FH fyrr í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024