Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Í úrslitum á Evrópumeistaramóti í ballroom dönsum
Mánudagur 29. apríl 2019 kl. 09:08

Í úrslitum á Evrópumeistaramóti í ballroom dönsum

María Tinna Hauksdóttir (17) úr Njarðvík og dansfélagi hennar Gylfi Már Hrafnsson (16) komust í úrslit á Evrópumeistaramóti í ballroom dönsum í flokki U19 í Blackpool í Englandi um páskana. Þau höfnuðu í sjötta sæti eftir harða baráttu. 
 
Þeim gekk einnig vel í flokki U21 en þar náðu þau þeim frábæra árangri að dansa sig inn í undanúrslit.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024