Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Í úrslit á Heimsmeistaramóti í ballroom dönsum
Þriðjudagur 12. desember 2017 kl. 15:37

Í úrslit á Heimsmeistaramóti í ballroom dönsum

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson, dansfélagi hennar, kepptu á Heimsmeistaramóti unglinga í ballroom dönsum sem fram fóru um helgina. Þeim tókst að dansa sér leið í úrslit mótsins og enduðu í sjötta sæti. Að auki kepptu þau í opinni keppni sem ber heitir „Fred Astair open“ og náðu öðru sæti þar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024