Hrópað á víti vinstri hægri...
Áhorfendur og leikmenn í viðureign Keflavíkur hrópuðu á vítaspyrnur vinstri hægri í leik liðanna í kvöld. Einu sinni dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu á Keflvíkinga en blessunarlega fyrir heimamenn þá skaut vítaskytta FH-inga boltanum langt yfir mark Keflavíkur.
Þetta atvik var seint í leiknum. Þarna vildu Keflvíkingar fá vítaspyrnu á hendi innan vítateigs FH-inga. Dómarinn lét leikinn halda áfram.
Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson