Hrefna og Hákon sigurvegarar á Afmælismóti PS
Púttklúbbur Suðurnesja hélt í dag sitt árlega Afmælismót í pútti þar sem þau Hrefna M. Sigurðardóttir og Hákon Þorvaldsson fóru með sigur af hólmi.
Úrslitin í mótinu
Konur:
Hrefna M. Sigurðardóttir, 70
Áslaug Ólafsdóttir,74
Hrefna Ólafsdóttir,75
Bingó: Hrefna M. Sigurðardóttir, 5 bingó
Karlar:
Hákon Þorvaldsson, 62
Marinó Haraldsson, 67
Bingó: Hákon Þorvaldsson, 11 bingó
VF-mynd/ Úr safni