Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Hrannar hættir á toppnum
Miðvikudagur 10. apríl 2013 kl. 15:58

Hrannar hættir á toppnum

Kvennalið SISU sem Keflvíkingurinn Hrannar Hólm þjálfar, eru danskur meistari og bikarmeistari þetta tímabilið. Ekki nóg með það heldur fór lið Hrannars taplaust í gegnum tímabilið. Samtals 33 sigurleikir að baki takk fyrir. Er það í fyrsta sinn í kvennadeild Danmerkur að lið fer taplaust í gegnum deildarkeppni.

Lið Hrannars hefur undanfarin þrjú ár unnuið bæði deild og bikar en Hrannar hyggst nú hætta þjálfun og snúa sér að öðrum störfum innan körfuboltasambands Dana.

 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner