Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hraðmót í körfuknattleik um helgina
Þriðjudagur 21. september 2004 kl. 14:39

Hraðmót í körfuknattleik um helgina

Kvennalið Njarðvíkur, Hauka, Grindavíkur, ÍS og KR í körfuknattleik munu etja kappi í hraðmóti dagana 24.-25. september.

Fyrri daginn verður leikið að Strandgötu í Hafnarfirði og hefst kl 17.30 og seinni daginn í íþróttahúsi Njarðvíkur en þá hefst keppni kl 10.

Miðaverð er 500 kr og miðinn gildir báða dagana.
Mynd úr safni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024