Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hraðmót á Ljósanótt
Þriðjudagur 31. ágúst 2010 kl. 09:05

Hraðmót á Ljósanótt


UMFN og Verslunin Kostur í Njarðvík efna til hraðmóts í tilefni af Ljósanótt þar sem meistaraflokkslið kvenna í körfubolta munu etja kappi. Mótið hefst annað kvöld og lýkur á föstudagskvöldið.  Flest sterkustu lið landsins mæta til leiks, að viðbættu U-16 ára landsliði Íslands. 

Dagskrá mótsins er hægt að nálgast á vef UMFN hér



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024