Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hörður skorar tvö fyrir U-21
Þriðjudagur 11. október 2005 kl. 20:01

Hörður skorar tvö fyrir U-21

Hörður Sveinsson úr Keflavík skoraði tvö fyrstu mörk U-21 liðs Íslands í stórsigri á Svíþjóð, 4-1. Hörður var nýlega kjörinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins og hefur verið einn af lykilmönnum ungmennalandsliðsins.

Félagi hans í Keflavíkurliðinu, Jónas Guðni Sævarsson, lék einnig með liðinu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024