Hörður skoraði fyrir Silkeborg
Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson sem er á láni hjá danska félaginu Silkeborgskoraði í gær eina mark liðsins í æfingaleik með liðinu á æfingamóti sem fer fram á Spáni. Silkeborg mætti þar pólskum andstæðingum, Amiga Wronki, og lauk leiknum með 2-1 sigri pólska liðsins.
Þetta kom fram á fotbolti.net, en þar er haft eftir þjálfara Silkeborg, Viggo Jensen, að Hörður hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann kom og fallið vel að leik liðsins.
fotbolti.net
Þetta kom fram á fotbolti.net, en þar er haft eftir þjálfara Silkeborg, Viggo Jensen, að Hörður hafi staðið sig afar vel með liðinu síðan hann kom og fallið vel að leik liðsins.
fotbolti.net