Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hópur frá Danskompaníi vann gull á heimsmeistaramótinu
Hópurinn með Elmu Rún, danshöfundi með verðlaunin. Mynd af Facebook-síðu Danskompanís.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 26. júní 2022 kl. 22:44

Hópur frá Danskompaníi vann gull á heimsmeistaramótinu

Danshópur frá Danskompaníi í Reykjanesbæ vann gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í dansi fyrr í dag en mótið er haldið á Spáni. „Við erum að rifna úr stolti. Þetta er ruglaður árangur,“ segir á Facebook síðu Danskompanís.

Hópurinn keppti í flokki Children Small Group Song & Dance. Atriðið heitir „Yfir Vestfirðina“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dansararnir í hópnum eru: 

Aðalbjörg Ósk, Andrea Ísold, Bryndís Björk, Emma Rún, Freyja Marý, Heiðrún Lind, Katla Dröfn, Rebekka Dagbjört, Sonja Rós og Valgerður Pálína

Danshöfundur er Keflvíkingurinn Elma Rún Kristinsdóttir. 

Alls keppa 24 atriði frá Danskompaníi á mótinu.