Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Holtaskóli sigraði á Skólaleikunum 2013
Föstudagur 3. maí 2013 kl. 10:50

Holtaskóli sigraði á Skólaleikunum 2013

Sigruðu fjölbreytta íþróttakeppni fyrir nemendur í 5.-7. bekk

Það  er ekki nóg með það að Holtaskóli hafi sigrað Skólahreysti í gær, heldur sigraði skólinn einnig Skólaleika Keflavíkur þar sem skólarnir í Keflavíkurhverfi etja kappi. Um er að ræða fjölbreytta íþróttakeppni fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Þrír skólar taka þátt í leikunum en þeir eru: Holtaskóli, Heiðarskóli og Myllubakkaskóli. Að þessu sinni fóru leikar þannig að lið Holtaskóla sigraði á sannfærandi hátt og lið Heiðarskóla hlaut stuðningsverðlaunin.

Myndasafn frá keppninni má sjá hér.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Holtaskóli fagnar sigri.

Bestu stuðningsmennirnir komu úr Heiðarskóla.

VF jól 25
VF jól 25