Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Holtaskóli og Stóru-Vogaskóli í úrslitum Skólahreysti
    Lið Holtaskóla bar sigur úr býtum í fyrra og er komið í úrslit í ár.
  • Holtaskóli og Stóru-Vogaskóli í úrslitum Skólahreysti
    Lið Stóru-Vogaskóla kom mörgum á óvart í fyrra og lenti í 3. sæti.
Miðvikudagur 26. apríl 2017 kl. 06:00

Holtaskóli og Stóru-Vogaskóli í úrslitum Skólahreysti

- Keppnin í beinni útsendingu á RÚV

Holtaskóli og Stóru-Vogaskóli verða meðal þeirra tólf skóla sem taka þátt í úrslitum í Skólahreysti í kvöld. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Eins og alltaf má búast við gríðarlega spennandi keppni. Undanfarin sex ár hefur Holtaskóli sigrað fimm sinnum í keppninni. Lið Stóru-Vogaskóla lenti í þriðja sæti í fyrra.

Hér má lesa viðtal við lið og þjálfara Holtaskóla og Stóru-Vogaskóla eftir árangurinn góða í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024