Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hólmar Örn semur við Keflavík
Mánudagur 30. október 2017 kl. 12:00

Hólmar Örn semur við Keflavík

Hólmar Örn Rúnarsson hefur samið við Keflavík í knattspyrnu, þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hólmar hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins í mörg ár og á yfir 200 leiki með félaginu ásamt því að hann hefur spilað tólf tímabil með Keflavík á sínum ferli.

Hólmar var meðal annars valinn í lið ársins í Inkasso- deildinni hjá fotbolti.net eftir tímabilið en hann kom til baka síðasta sumar eftir krossbandsslit.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024