Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hólmar aftur til Keflavíkur
Þriðjudagur 14. mars 2006 kl. 09:31

Hólmar aftur til Keflavíkur

Hólmar Örn Rúnarsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, er á heimleið frá sænska liðinu Trelleborg þar sem hann hefur verið á lánsssamningi undanfarna mánuði.

Í frétt á vef Keflvíkinga segir að þrátt fyrir að Hólmar hafi staðið sig mjög vel, hann skoraði m.a. tvö mörk fyrir skemmstu.

Svo gæti farið að Hólmar væri kominn í hóp Keflvíkinga um næstu helgi og er endurkoma hans að sjálfsögðu mikill styrkur fyrir liðið, enda hefur hann verið einn af burðarásum Keflavíkur undanfarin ár.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024