Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 10. mars 2008 kl. 13:23

Hólmar á skotskónum

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Rúnarsson var á skotskónum í gær þegar danska liðið Silkeborg hafði 2-1 sigur á sænska úrvalsdeildarliðinu Ljungskile. Hólmar og félagar í Silkeborg eru á æfingamóti á Kýpur þar sem liðin mættust í gær. Hólmar gerði fyrra mark Silkeborgar í leiknum en hann fór til liðs við Danina frá Keflavík skömmu áður en Keflvíkingar urðu VISA bikarmeistarar 2006.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024