Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hnífjafnt hjá Sandgerðingunum!
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 21. október 2023 kl. 17:29

Hnífjafnt hjá Sandgerðingunum!

Sandgerðingarnir Jónas Þórhallsson og Sigursveinn Bjarni Jónsson, eru að berjast í getraunaleik Víkurfrétta og er hreinlega hægt að skera á spennuna með hnífi! Þeir eru með 9 rétta eins og sakir standa, báðir með 1x2 á leikinn sem er í gangi á milli Chelsea og Arsenal og þ.a.l. báðir með þann leik réttan. Svo er einn leikur eftir, Jónas með 12 á leik Sheff Utd og Man Utd en Sissi með X2.

Svona lítur seðill út hjá meisturunum úr Sandgerði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024