Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hnefaleikafélag Reykjaness fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Frá afhendingu viðurkenningarinnar. Fulltrúar HFR og ÍSÍ.
Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 17:25

Hnefaleikafélag Reykjaness fyrirmyndarfélag ÍSÍ

- fyrst hnefaleikafélaga á landinu.

Hnefaleikafélag Reykjaness er fyrsta hnefaleikafélagið til að verða fyrirmyndarfélag ÍSÍ.

Diploma hnefaleikamót haldið í aðstöðu Hnefaleikafélags Reykjaness (HFR) sl. laugardag. Á mótinu voru alls 10 viðureignir með 19 keppendur. Mótið markaði einnig tímamót fyrir HFR þar sem það er nú fyrsta hnefaleikafélag til að komast á lista yfir fyrirmyndafélög Íþrótta- og ólympíusambands Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fjallað verður um Hnefaleikafélagið í nýjasta tölublaði Víkurfrétta sem kemur út á morgun.