Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hjörtur til Hauka
Fimmtudagur 18. maí 2006 kl. 13:41

Hjörtur til Hauka

Hjörtur Harðarson verður næsti þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka í Iceland Express deild karla. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag en Hjörtur lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð.

Hjörtur hefur talsverða reynslu af þjálfun en hann lék með og þjálfaði Þórsara á Akureyri tímabilið 2000-1 ásamt því að hafa þjálfað margfalt Íslandsmeistaralið Keflavíkurkvenna.

www.mbl.is

VF-mynd/ Þorgils: Hjörtur í leik með Grindvíkingum á síðustu leiktíð





 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024