Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 17. júní 2000 kl. 14:25

Hjörtur í Skallagrím

Hjörtur Fjeldsted, sem hefur æft og leikið með Keflvíkingum í knattspyrnu alla sína tíð, er nú kominn í fyrstu deildar lið Skallagríms. Hjörtur verður þar í láni frá Keflavík út leiktíðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024