Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Hjálmar framlengir við Gautaborg
Miðvikudagur 23. nóvember 2005 kl. 12:19

Hjálmar framlengir við Gautaborg

Knattspyrnumaðurinn Hjálmar Jónsson, sem lék um tíma með Keflvíkingum, mun á næstu dögum framlengja samning sinn við sænska liðið Gautaborg. Frá þessu er greint á visir.is í dag.

Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hjálmars, sagði í samtali við Vísi að Hjálmar hafi farið í uppskurð við nárameiðslum sínum en hann geri ráð fyrir að Hjálmar muni ná sér fljótt.

VF-mynd: Hjálmar (fyrir miðju) ásamt Jóhanni Guðmundssyni og Tryggva Guðmundssyni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024