Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Herrakvöld Keflavíkur
Þriðjudagur 25. apríl 2006 kl. 10:21

Herrakvöld Keflavíkur

Herrakvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldið föstudagskvöldið 5. maí n.k. í KK salnum við Vesturbraut í Keflavík. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst dagskrá kvöldsins með borðhaldi þar sem boðið verður upp á sjávarréttahlaðborð og kjötrétt. Aðeins 130 miðar eru til sölu á herrakvöldið. Upplýsingar er hægt að nálgast í símum 893 9065, 892 9884, 693 4329 eða 898 4213.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024