Hermann vann farandbikar
Hermann Unnarsson vann farandbikar á hestaþingi Mána sem var gefinn í minningu Skúla Eyjólfssonar kaupmanns en mótið var um sl. helgi. Skúli var einn af stofnendum Mána og heiðursfélagi.
Gefandi var Ragnhildur Ragnarsdóttir, eiginkona Skúla og börn. Kristinn Skúlason afhenti bikarinn ásamt syni sínum Arnór Dan bikarinn og var gefinn glæsilegasta pari mótsins. Fannst Kristni viðeigandi að afhenda hann Hermanni Unnarsyni, 15 ára, sem sýndi glæsilega sýningu sem hefði verið í anda Skúla.
Gefandi var Ragnhildur Ragnarsdóttir, eiginkona Skúla og börn. Kristinn Skúlason afhenti bikarinn ásamt syni sínum Arnór Dan bikarinn og var gefinn glæsilegasta pari mótsins. Fannst Kristni viðeigandi að afhenda hann Hermanni Unnarsyni, 15 ára, sem sýndi glæsilega sýningu sem hefði verið í anda Skúla.