Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 19. ágúst 1999 kl. 22:09

HERBERT EYJÓLFSSON VANN BRONS Í SJÓMANNI

Fyrstu Heimsleikar slökkviliðs- og lögreglumanna í Evrópu var haldin á dögunum í Svíþjóð. Í keppninni sem er einnig opin tollvörðum og fangavörðum kepptu um 8000 og kepptu Íslendingar m.a. fótbolta, spretthlaupi, bekkpressu, pílukasti og sundi. Herbert Eyjólfsson, slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Suðurnesja gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í sjómann. Næsta keppni fer fram í Bandaríkjunum 2001.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024