Helgi kláraði Njarðvík með draumakörfu
Helgi Már Magnússon reyndist hetja KR í kvöld þegar Íslandsmeistararnir tóku á móti Njarðvíkingum í DHL-Höllinni í
Brynjar Þór Björnsson brunaði þá upp á hægri kantinn, óð inn endalínuna og fann Helga Már í vinstra horninu. Helgi tók hátt regnbogaskot og um leið braut
Þá burstaði Keflavík ÍR í Sláturhúsinu 110-79 og hafa þeir styrkt sig enn betur á toppi deildarinnar og eru þeir að leika fantavel um þessar mundir.
Grindavík landaði svo góðum útisigri á Sauðárkróki gegn Tindastól, 78-90.
Nánar verður greint frá leik Keflavíkur og ÍR síðar í kvöld.
VF-Mynd/ [email protected] – KR-ingar fagna sigrinum vel á nýja parketinu sínu.