HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Helgi Jónas: Þeir komu sér inn í leikinn með skotum fyrir utan
Mánudagur 23. apríl 2012 kl. 22:40

Helgi Jónas: Þeir komu sér inn í leikinn með skotum fyrir utan



Grindvíkingar unnu sigur á Þór í fyrsta leik liðanna í lokaúslitum Iceland Express-deildarinnar. Helgi Jónas þjálfari Grindvíkinga var sáttur við ýmislegt í leik þeirra gulklæddu en þó var eitthvað sem var honum ekki að skapi. Viðtal við Helga má sjá hér að neðan.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025