Bilakjarninn
Bilakjarninn

Íþróttir

Heimir valdi tvo Suðurnesjamenn
Grindvíkingurinn Daníel Leó er nýliði í hóp.
Þriðjudagur 31. janúar 2017 kl. 16:48

Heimir valdi tvo Suðurnesjamenn

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta hefur valið þá leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í næstu viku í Las Vegas í Bandaríkjunum. Í hópnum eru sjö nýliðar en þeirra á meðal er Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson sem leikur með Aalesund FK í noregi. Njarðvíski markvörðurinn Ingvar Jónsson er einnig í hópnum að þessu sinni.

Leikmannahópurinn

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Markmenn
1 Ingvar Jónsson (Sandefjord)
12 Frederik Schram (Roskilde)

Varnarmenn
5 Hallgrímur Jónasson (Lyngby)
3 Kristinn Jónsson (Sarpsborg 08)
14 Böðvar Böðvarsson (FH)
4 Orri Sigurður Ómarsson (Valur)
15 Viðar Ari Jónsson (Fjölnir)
13 Daníel Leó Grétarsson (Aalesund FK)
2 Adam Örn Arnarson (Aalesund FK)

Miðjumenn
10 Davíð Þór Viðarsson (FH)
7 Aron Sigurðarson (Tromsö)
11 Kristinn Steindórsson (GIF Sundsvall)
16 Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
17 Kristinn Freyr Sigurðsson (GIF Sundsvall)
6 Tryggvi Haraldsson (ÍA)

Sóknarmenn
9 Aron Elís Þrándarson (Aalesund FK)
18 Kristján Flóki Finnbogason (FH)
8 Arni Vilhjálmsson (Jönkopings Södra IF)