Fimmtudagur 23. febrúar 2006 kl. 21:13
Heimasigur í Sláturhúsinu
Keflvíkingar unnu öruggan sigur á vængbrotnu liði Grindavíkur, 109-84, í Sláturhúsinu í kvöld. Þeir eru nú tveimur stigum á eftir toppliði UMFN í Iceland Express-deild karla.
Staðan í hálfleik var 55-46 fyrir heimaliðið