Heimaleikjakvöld í körfunni
Það er sannkallað heimaleikjakvöld í körfunni í kvöld. Öll Suðurnesjaliðin leika á heimavelli í kvöld í leikjum sem hefjast kl. 19:15. Njarðvíkingar taka á móti Haukum, Keflvíkingar fá Tindastól í heimsókn og í Grindavík mæta ÍR í Grindavík.Suðurnesjamenn eru hvattir til að mæta á leikina hjá sínum liðum og hvetja þau til sigurs.