Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heimaleikir hjá Grindavík og Keflavík í kvöld
Miðvikudagur 26. október 2016 kl. 10:39

Heimaleikir hjá Grindavík og Keflavík í kvöld

-Njarðvík spilar í Borgarnesi

Suðurnesjaliðin þrjú eiga öll leiki í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grindavík tekur á móti toppliði Snæfells í Mustad höllinni, Keflavík, sem deilir efsta sæti deildarinnar með Snæfelli þessa stundina, fær Valsara í heimsókn í TM höllina og Njarðvík sækir Skallagrím heim. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024