Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heil umferð í Intersport deildinni í kvöld
Fimmtudagur 28. október 2004 kl. 15:53

Heil umferð í Intersport deildinni í kvöld

Heil umferð verður leikin í Intersport deild karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti Hamri/Selfoss í Ljónagryfjunni, Keflavík tekur á móti ÍR í Sláturhúsinu og Grindvíkingar halda í Grafarvoginn og leika gegn Fjölni. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15.

Aðrir leikir í kvöld eru: Skallagrímur-Snæfell, Haukar-KFÍ og Tindastóll-KR.

VF-mynd/ úr safni

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024