Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heiðrún Fjóla skoskur meistari
Heiðrun að taka við verðlaunum
Þriðjudagur 4. september 2018 kl. 23:27

Heiðrún Fjóla skoskur meistari

Njarðvíska bardagafólkið Heiðrún Fjóla og Kári Víðisson tóku nýlega þátt í nokkrum mótum á Bretlandseyjum í Backhold fyrir Íslands hönd.
Þau stóðu sig ótrúlega vel og fór svo að Heiðrún sigraði alla andstæðinga sína og þar með opinn flokk kvenna.  Heiðrún varð því skoskur meistari í greininni.   Þetta er enn ei rósin í hnappagatið á þessu ári hjá þessari hæfileikaríku íþróttakonu.
 

Heiðrún að kasta andstæðing sínum í grasið.

3. Heiðrun við annað tækifæri fyrr í sumar þar sem hun aðstoðaði á glímunámskeiði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024