Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Heiðarskóli sigraði fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar
Miðvikudagur 30. október 2013 kl. 09:21

Heiðarskóli sigraði fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar

Lið Heiðarskóla skipað drengjum í 9. og 10. bekk sigraði fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar í Reykjaneshöllinni á dögunum. Auk Heiðarskóla tóku lið úr Akur-, Myllubakka-, Njarðvíkur- og Holtaskóla þátt. Góð stemning var í höllinni en strákarnir úr Heiðarskóla stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024