Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heiðarskóli sigraði á fótboltamóti grunnskóla RNB
Lið Heiðarskóla.
Miðvikudagur 1. október 2014 kl. 09:15

Heiðarskóli sigraði á fótboltamóti grunnskóla RNB

Lið Heiðarskóla, skipað drengjum í 9. og 10. bekk, unnu nýverið Fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar í Reykjaneshöllinni. Auk Heiðarskóla tóku lið úr Akur-, Myllubakka-, Njarðvíkur- og Holtaskóla þátt.
Góð stemmning var í höllinni og voru drengirnir að vonum ánægðir með sigurinn og stóðu sig með stakri prýði.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024