Íþróttir

Heiða í unglingalandsliðið í golfi
Þriðjudagur 15. maí 2007 kl. 13:44

Heiða í unglingalandsliðið í golfi

Arnar Már Ólafsson, landsliðsþjálfari unglinga, hefur valið 11 unga kylfinga til þátttöku á alþjóðlegt unglingamót sem fram fer í Þýskalandi næstu viku. Hópurinn heldur utan á fimmtudag. Kylfingurinn Heiða Guðnadóttir úr GS er á meðal þeirra sem valdir voru í hópinn.

 

Þeir sem fara með unglingalandsliðinu til Þýskalands eru:

Stúlkur:
Eygló Myrra  Óskarsdóttir, GKG
Heiða Guðnadóttir, GS
Ingunn Gunnarsdóttir, GKG
Signý Arnórsdóttir, GK
Ragna Ólafsdóttir, GK
Valdís  Þór Jónsdóttir, GL

Drengir:
Andri Már Óskarsson, Hellu
Arnór Ingi  Finnbjörnsson, GR
Axel Bóasson,  GK
Björn Guðmundsson,  GA
Snorri Páll Ólafsson,  GR

www.kylfingur.is