Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Heiða í 2. sæti fyrir lokahringinn
Fimmtudagur 3. ágúst 2006 kl. 10:04

Heiða í 2. sæti fyrir lokahringinn

Kylfingurinn Heiða Guðnadóttir úr GS er í 2. sæti á Íslandsmóti 16-18 ára kvenna í golfi fyrir lokahringinn sem leikinn verður í dag.

Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega á Íslandsmótinu í gær og jafnaði vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur sem hún setti á stigamóti GSÍ í fyrra. Valdís hefur 6 högga forystu á Heiðu fyrir lokahringinn í dag.

Staðan fyrir lokahringinn:
1 Valdís Þóra Jónsdóttir GL 81 70  151 7
2 Heiða Guðnadóttir GS  78 79  157 13
3 Ingunn Gunnarsdóttir GKG  78 82  160 16
4 Ásta Birna Magnúsdóttir GK  82 80  162 18
5 Ragna Björk Ólafsdóttir GK  80 84  164 20
6 Elísabet Oddsdóttir GR  85 80  165 21
7 Signý Arnórsdóttir GK  87 82  169 25
8 Hanna Lilja Sigurðardóttir GR  85 87  172 28
9 Katrín Sveina Björnsdóttir GSS  93 84  177 33
10 Erna Valdís Ívarsdóttir GKG  92 89  181 37
11 Tinna Arinbjarnardóttir GR 90 94  184 40
12 Sandra Júlía Bernburg GR  92 94  186 42
13 Þórunn Día Óskarsdóttir GKG  95 95  190 46
14 Jórunn Pála Jónasdóttir GKG  96 101  197

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024