Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Heiða aftur til Njarðvíkur - samið við unga leikmenn
Flottur hópur. Mynd körfuknattleiksdeild Njarðvíkur.
Miðvikudagur 8. júní 2016 kl. 11:00

Heiða aftur til Njarðvíkur - samið við unga leikmenn

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur samdi við fjölda leikmanna kvennaliðsins í körfuboltanum í vikunni. Þar á bæ er stefnt að því að komast aftur í deild þeirra bestu en liðið mun leika í 1. deild í haust. Njarðvíkingar fengu einnig liðstyrk en Heiða Valdimarsdóttir er kominn aftur í uppeldisfélagið eftir dvöl hjá Hamarskonum um skeið.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024