Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haukur og Oddur ætla að hitta í næsta leik
Fimmtudagur 14. apríl 2016 kl. 10:54

Haukur og Oddur ætla að hitta í næsta leik

Lífleg umræða á Twitter eftir leik UMFN og KR

Umræðan var lífleg á Twitter í kringum leik Njarðvíkur og KR í undanúrslitum Domino’s deildar karla í gær, en leiknum lauk með naumum sigri Njarðvíkinga og oddaleik þarf því til þess að útkljá málin. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem átti sér stað í gær á Twitter en þar stendur líklega uppúr tíst Hauks Helga Njarðvíkings, þar sem hann stingur upp á því að hann og Oddur Kristjáns fari að hitta í næsta leik. Þeir félagar misnotuðu öll 8 þriggja stiga skot sín í leiknum og hittu hvor um sig aðeins úr einu skoti.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024