Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 5. október 2001 kl. 08:20

Haukur Ingi til Groningen

Haukur Ingi Guðnason, leikmaður Símadeildarliðs Keflavíkur, heldur utan í næstu viku til Hollands þar sem hann mun æfa í vikutíma með Groningen. Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson leikur með Groningen.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024